Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 30.08 2016 - 09:05

,,Sjálftaka“ hjá Kaupþingi

Stjórnmálamenn hreyktu sér af því að hirða (eða ætla sér að hirða) 700 milljarða af s.k. hrægömmum. Þegar hrægammarnir ætla að bæta við 700 milljónum til ríkissjóðs í formi skatta og 800 milljónum í vasa sinna starfsmanna hér á landi kallast það ,,sjálftaka“ Læknir nokkur telur að læknar á Barnaspítala Hringsins hafi svo lág laun að ríkissjóður megi […]

Sunnudagur 28.08 2016 - 11:57

,,Bændur uggandi yfir lækkuðu afurðaverði“

Í fréttaflutning hér á landi er orsakasamhengi sjaldnast leitt út. Þannig birtist í síðustu viku frétt með ofangreindri fyrirsögn þar sem segir: Við erum með of margar afurðastöðvar sem selja of fáum, stórum verslunarkeðjum. Það hlýtur að flokkast sem fákeppni… Samandregið virðist ljóst að of mikil fákeppni sé í verslun en of lítil í afurðarstöðvum. Stærsti […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur