Þriðjudagur 30.08.2016 - 09:05 - FB ummæli ()

,,Sjálftaka“ hjá Kaupþingi

Stjórnmálamenn hreyktu sér af því að hirða (eða ætla sér að hirða) 700 milljarða af s.k. hrægömmum.

Þegar hrægammarnir ætla að bæta við 700 milljónum til ríkissjóðs í formi skatta og 800 milljónum í vasa sinna starfsmanna hér á landi kallast það ,,sjálftaka“

Sjálfspyntingar virðast vera á uppleið á meðal íslenskra bloggara

Sjálfspyntingar virðast vera á uppleið á meðal íslenskra bloggara

Læknir nokkur telur að læknar á Barnaspítala Hringsins hafi svo lág laun að ríkissjóður megi ekki við auknum skatttekjum til að borga hærri laun til læknanna.
Önnur ,,neikvæð“ afleiðing er að hér er um að ræða samtals 1,5 milljarða innflæði í krónuna í stað samsvarandi útflæðis sem þannig stuðlar að auknum kaupmætti og lægri verðbólgu.
Svona er Ísland í dag.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur