Færslur fyrir júlí, 2015

Fimmtudagur 30.07 2015 - 09:17

Lausnir í leit að vandamálum

Í Morgunblaðinu er talað um að aðgangstýra ferðamönnum til landsins. Ótal möppudýr berjast nú á hæl og hnakka í að finna út lausn á ímynduðum vanda sem m.a. birtist í að ferðamenn gangi örna sinna hvar sem er þ.m.t. á bílastæðum. Ísland er um 103.000 km2 og hingað koma 1,3m. ferðamanna á ári eða um […]

Miðvikudagur 29.07 2015 - 10:07

Nútímalegi jafnaðarmaðurinn Oddný Harðardóttir skrifar:

Við viljum trausta, opinbera matardreifingu Svo virðist sem hægristjórnin sé ófær um að leysa alvarlegan næringarvanda með hag almennings að leiðarljósi. Hugmyndum um gróða, markað, kostnað og gjöld er þröngvað inn í umræðuna um viðkvæma lýðheilsu. Þeir sem vilja selja ríkinu matvælin eru að skilgreina þarfirnar og útfærsluna sjálfir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins talar um markaðinn þar […]

Mánudagur 13.07 2015 - 11:39

Vinstri stefna í kolaryki

Nýlega sagði Bloomberg frá því að síðustu kolanámunni í Bretlandi yrði lokað þrátt fyrir baráttu verkalýðsleiðtoga af vinstri væng stjórnmálanna í nútíð og fortíð. Núverandi formaður VG endurómaði nýlega í blaðagrein í Fréttablaðinu einhverja kjánalegustu mýtu sem enn lifir um að Margareth Thatcher hafi rýrt lífsgkjör hinna vinnandi stétta í Bretlandi og þá sér í lagi […]

Mánudagur 06.07 2015 - 17:26

Breyttir seðlar, óbreytt hugsun!

Undarlegt að ríkisforsjárhyggja í fortíð skuli þykkja fyndnari en sú sem nú er stunduð.  

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur