Færslur fyrir september, 2017

Þriðjudagur 05.09 2017 - 13:48

Nútímalausnir

Sauðfjárráðherra segir að gamaldagslausnir á vanda sauðfjárbænda dugi ekki til. Nær sé að færa bændum 650 milljónir að gjöf frá skattgreiðendum. Unnsteinn Snorri Snorrason, framvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að því sé ekki um „endurtekið efni“ að ræða.

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur