Færslur fyrir apríl, 2017

Sunnudagur 30.04 2017 - 23:55

Sósíalismi í framkvæmd

Í kapítalísku hagkerfi geta hinir ríku orðið áhrifamiklir en í sósíalísku ríki verða hinir áhrifamiklu ríkir. Þannig varð dóttir Hugo Chavez ríkust allra í Venezuela vegna þess að í framkvæmd eru jú alltaf einhverjir jafnari en aðrir. Þekkt er að Castro lifði í vellystingum, reykti sérframleidda vindla og drakk Vega Sicilia og Cheval Blanc en flaskan […]

Fimmtudagur 27.04 2017 - 10:04

Viltu hagnast?

Nú virðist sem þýskur banki hafi þóst kaupa hlut í Búnaðarbankanum af ríkinu en í raun verið búin að framselja bréfin fyrir kaupin. Tugþúsundir kotroskinna Íslendinga skráðu sig fyrir bréfum í ríkisbönkunum í hlutafjárútboðunum um aldamótin. Um leið voru margir þeirra búnir að framselja bréfin til óþekktra aðila í gegnum fjármálafyrirtæki og eignuðust hlutabréfin því […]

Laugardagur 22.04 2017 - 17:53

Lög og óregla.

Ef marka má skoðanakannanir á Íslandi, getum við státað okkur af einhverri fullkomnustu áfengislöggjöf á byggðu bóli. Ísland er líka eina landið í heimi þar sem fleiri treysta þingmönnum til að reka smásöluverslanir með áfengi heldur en til almennrar lagasetningar sbr. skoðanakannanir á trausti til Alþingis. Á Íslandi, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð er einungis talið […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur