Færslur fyrir júní, 2014

Mánudagur 30.06 2014 - 09:34

Einokunarverslun ríkisins.

Einokunarverslun ríkisins ÁTVR skilaði nýverið af sér 96 blaðsíðna ársskýrslu sem hlýtur að vera eitthvert veglegasta plagg sinnar tegundar sem gefið er út hér á landi. Aðkeypt vinna við gerð skýrslunar nam kr. 4,2 milljónum, aðallega vegna grafískrar vinnu en vinnuframlag starfsmanna stofnunarinnar er ekki reiknað þar með. Í skýrslunni sem forstjóra ber að útskýra […]

Þriðjudagur 24.06 2014 - 13:35

,,Erlendur“

Eins og kjósendur Samfylkingarinnar vita best þá kemur fegurðin að utan, skoðun sem virðist vera að skjóta rótum hjá núverandi stjórnvöldum ef marka má nýjustu fréttir af afléttingu hafta.  Eins og áður fylgja slíkum fréttum nýjar vendingar í herðingu haftanna, nú síðast um að erlendur gjaldeyrissparnaður sé lögbrot. Nú vita allir að til að taka […]

Fimmtudagur 19.06 2014 - 14:59

Umbun og áhætta

http://www.bloomberg.com/news/2014-06-19/iraqi-bond-only-for-the-brave-as-yield-surges-amid-chaos.html Írak er við það að liðast í sundur og nánast öruggt að hvorki ríki né ríkisstjórn muni verða til staðar á gjalddaga þeirra skuldabréfa sem gefin hafa verið út.  Eðli málsins samkvæmt hefur ávöxtunarkrafa rokið upp og stendur nú í 7% eða lægri en krafa á íslenskum ríkisskuldabréfum. Talið er að útilokað sé að aflétta höftum hér […]

Þriðjudagur 17.06 2014 - 12:16

„Stjórntæki“

Framsókn er að sögn ekki ,,stjórntækur“ flokkur í borgarstjórn öfugt við Sjálfstæðisflokkinn með vinstri meirihlutanum. Oddviti Sjálfstæðismanna er á launum hjá Samtökum Sveitarstjórna, hvar stærsta sveitarfélagið hlýtur að ráð talsverðu, ef ekki lögum og lofum. Er sú staða það sem gerir flokkinn ,,stjórntækann“ í ráðum og nefndum með vinstri mönnum í borgarstjórn?  

Miðvikudagur 11.06 2014 - 10:55

Dögunarsnilld

Líklega er fátt betra til að komast í góð tengsl við fáfræði en að horfa á umræðuþátt í sjónvarpi með frambjóðendum til borgarstjórnar.  Þó svo að Dagur vinni að öllu jöfnu flesta titla í keppninni um innihaldslausustu frasana, hlýtur frambjóðandi Dögunar að teljast sigurvegari kvöldsins með tillöguinni um að borgin stofni banka og láni sér peninga […]

Þriðjudagur 10.06 2014 - 11:19

Mótkvæði

Mönnum er tíðrætt um áhugaleysi almennings á kosningunum og sitt sýnist hverjum. Talsvert hefur verið um ákall um eitthvað nýtt, hip og cool osfrv. Sjálfstæðisflokkurinn spilaði út Halldóri frá Ísafirði, BF útrunnum brandara og Samfylking bauð góðan Dag. Framsókn skar sig úr og bauð fram eitthvað alveg nýtt en ekki cool. Án þess að undirritaður […]

Þriðjudagur 10.06 2014 - 09:10

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur