Þriðjudagur 17.06.2014 - 12:16 - FB ummæli ()

„Stjórntæki“

Framsókn er að sögn ekki ,,stjórntækur“ flokkur í borgarstjórn öfugt við Sjálfstæðisflokkinn með vinstri meirihlutanum.

Oddviti Sjálfstæðismanna er á launum hjá Samtökum Sveitarstjórna, hvar stærsta sveitarfélagið hlýtur að ráð talsverðu, ef ekki lögum og lofum.

Er sú staða það sem gerir flokkinn ,,stjórntækann“ í ráðum og nefndum með vinstri mönnum í borgarstjórn?

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur