Færslur fyrir október, 2016

Laugardagur 22.10 2016 - 11:05

Arðurinn til þjóðarinnar

Þó að krónan sé um margt umdeilanlegur gjaldmiðill má þó benda á að sterkari króna færir almenningi aukinn kaupmátt sem er hið eiginlega markmið hagkerfisins. Kaupmáttaraukning er hinn eiginlega mælieining á hið margþvælda hugtak ,,arðinn til þjóðarinnar“ Auðlind er nokkuð gildishlaðið orð sem við notum um hrávörur eða ,,natural resources“ Auðvitað væri það draumastaða ef […]

Miðvikudagur 05.10 2016 - 10:48

Kosningaloforð VG

Líklega á engin flokkur jafn fá kosningaloforð ósvikin eins og VG. Þó er nokkuð víst að loforðin um skattahækkanir verði aldrei svikin. Í kosningaþætti RÚV talaði Steingrímur J. afdráttarlaust að vanda: Van­ræksla rík­is­stjórn­ar­inn­ar Stein­grím­ur sagði Vinstri græna telja það óumflýj­an­legt að afla nokk­urra tuga millj­arða í viðbót í tekj­ur. Það hafi nú­ver­andi rík­is­stjórn van­rækt. Hann […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur