Færslur fyrir janúar, 2017

Þriðjudagur 17.01 2017 - 09:11

Sá á fund sem finnur

Er máltæki sem Einar Oddur heitinn taldi að lægi til grundvallar ferðagleði starfsmanna hins opinbera. Um þessar mundir eru 10 embættismenn staddir í  Vín á ráðstefnu um kynjaða hagstjórn, þ.m.t. Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar en eins og flestir vita eru mannréttindi víða fótum troðin í borginni. Vafalítið mun fulltrúi Svíþjóðar kynna kynja-snjómokstur en þarlendir samfélagsverkfræðingar þykja vera […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur