Færslur fyrir maí, 2018

Laugardagur 12.05 2018 - 11:43

RÚV fellur á eigin prófi

RÚV, RíkisÚtvarpVinstrimanna býður landsmönnum upp á kosningapróf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga 2018. Prófið er athyglisvert fyrir nokkrar sakir, sumar augljósar og aðrar faldar. Sú staðreynd að margir frambjóðendur eru ekki sammála sjálfum sér gefur prófinu reyndar augljósa falleinkunn. Eins og oft háttar til er pólitískur áróður stofnunarinnar lævís, ýmist í formi leiðandi spurninga eða þess sem […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur