Líklega er ársreikningur hins s.k. Eignarsafns Seðlabanka Íslands gott dæmi um ofangreint máltæki.
Samkvæmt ársreikningi er aðkeypt sérfræðiþjónusta fyrir árið 2013 hvorki meira né minna en kr. 258 milljónir!
Það hlýtur að teljast athyglisvert að vita hverjir selja sig svo dýrt til Seðlabankans.
Eiginfjárhlutfall er 8,2% sem hlýtur að gefa seðlabankanum þáttökurétt í keppninni um gírstöng ársins.