Mánudagur 01.12.2014 - 15:18 - FB ummæli ()

Borgun marg borgar-sig

Þó að sala Landsbankans á Borgun sé undarleg, ættu landsmenn frekar að velta fyrir sér hvað greiðslumiðlun, sem í eðli sínu er færsla úr einum gagnagrunnsdálki í annan, raunverulega kostar. Kaupmenn eru rukkaðir um heiftarlegt prósentuálag, leigu á posavélum og neytendur borga árgjald fyrir kort osfrv. Rúsínan í pylsuendanum er svo gengismunur upp á kr. 4,30 á hverja Evru með svokölluðu ,,MasterCard gengi“! Greiðslumiðlun ætti að kosta eitthvað meira en að senda tölvupóst en þó vart mikið meira.

Borgun borgarsig

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur