Margir hafa varan á sér þegar hagsmunaaðilar tjá sig sem skiljanlegt er. Finnur Árnason er ,,hagsmunaaðili“ sem grímulaust talar fyrir eigin hagsmunum, þ.e. sem neytandi og skattgreiðendi. Faglega er óhætt að hlusta á rökin því finnur hefur augljóslega vit á því sem hann fjallar um.