Föstudagur 05.12.2014 - 12:09 - FB ummæli ()

Grímulaus hagsmunagæsla

Margir hafa varan á sér þegar hagsmunaaðilar tjá sig sem skiljanlegt er. Finnur Árnason er ,,hagsmunaaðili“ sem grímulaust talar fyrir eigin hagsmunum, þ.e. sem neytandi og skattgreiðendi. Faglega er óhætt að hlusta á rökin því finnur hefur augljóslega vit á því sem hann fjallar um.

 

Grímulaus hagsmunagæsla-fyrir almenning

Grímulaus hagsmunagæsla-fyrir almenning

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur