Þegar verðtryggð lán voru í senn óhagstæður kostur fyrir lántakendur og afleitur fyrir skattgreiðendur (eða réttara sagt afkomendur þeirra) gerðu stjórmálamenn allt sem þeir gátu til að tryggja ,,samkeppnishæfni“ verðtryggðra lána.
Nú hinsvegar vilja stjórnmálamenn banna verðtryggð lán. Nema hvað…..