Föstudagur 05.12.2014 - 08:46 - FB ummæli ()

Hinn mistæki velvilji

Þegar verðtryggð lán voru í senn óhagstæður kostur fyrir lántakendur og afleitur fyrir skattgreiðendur (eða réttara sagt afkomendur þeirra) gerðu stjórmálamenn allt sem þeir gátu til að tryggja ,,samkeppnishæfni“ verðtryggðra lána.

Nú hinsvegar vilja stjórnmálamenn banna verðtryggð lán. Nema hvað…..

Verðryggðu lánin aldrei hagstæðari

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur