Færslur fyrir mars, 2015

Mánudagur 30.03 2015 - 18:21

Allir tapa

Aðdáendur ríkisverslana benda á máli sínu til stuðnings að einungis einokunarverslanir, hvort heldur er í Leifsstöð eða í ÁTVR, tryggi lágt vöruverð og gott vöruúrval. Páskaeggið á myndinni kostar kr. 1.296 í Bónus (sem greiðir virðisaukaskatt til ríkisins) eða þremur krónum minna ein í hinni rangnefndu fríhöfn (sem líka tapar þrátt fyrir okrið). Bónus skilar eigendum sínum […]

Laugardagur 21.03 2015 - 18:30

Hræðileg stofnun

Ronald Reagan sagði að hræðilegustu orð í enskri tungu væru ,,I’m from the government and I’m here to help“. Sama mætti segja ef einhver óskaði eftir vegvísun frá Landmælingum Íslands þar sem vegir liggja úti í sjó, ár renna upp fjöll og hús standa úti í stöðuvötnum. Landupplýsingar og álitamál þeim tengdum eru fyrirbæri sem líklega […]

Laugardagur 14.03 2015 - 14:28

Varla-heiði!

Kjördæmapotarar allra flokka á Eyjafjarðarsvæðinu hafa réttlætt hin gölnu Vaðlaheiðargöng með tvennum rökum. Fyrir það fyrsta að um sé að ræða þvílíkann farartálma á þungri umferðaræð að ekki verði við unað. Í annan stað muni umferð ferðamanna aukast verulega enda vilji slíkir skoða fjöllin að innan en ekki utan. Af einhverjum ástæðum hefur kjördæmapoturum á suðurlandi […]

Miðvikudagur 11.03 2015 - 16:53

Báknið blæs út

Mannfjöldi 325.671 Heildartekjur ríkissjóðs 644.500.000 Tekjur hins opinbera af þegnum landsins Kr 1.978.991 pr íbúa. …og embættismennirnir spila kapal á milli viðtala…..

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur