Mánudagur 30.03.2015 - 18:21 - FB ummæli ()

Allir tapa

Aðdáendur ríkisverslana benda á máli sínu til stuðnings að einungis einokunarverslanir, hvort heldur er í Leifsstöð eða í ÁTVR, tryggi lágt vöruverð og gott vöruúrval. Páskaeggið á myndinni kostar kr. 1.296 í Bónus (sem greiðir virðisaukaskatt til ríkisins) eða þremur krónum minna ein í hinni rangnefndu fríhöfn (sem líka tapar þrátt fyrir okrið). Bónus skilar eigendum sínum arði og viðskiptavinum lágu verði. Ríkisrekstur í verslun skilar engum neitt, allir tapa!IMG_4654

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur