Færslur fyrir apríl, 2015

Sunnudagur 19.04 2015 - 08:29

Neyslustýring – hinn mistæki velvilji stjórnmálamanna

Nú er að vissu leiti vel skiljanlegt að Norræna Velferðarstjórnin hafi reynt að neyslustýra þjóðinni með tollabreytingum til kaupa á diesel bílum. Sú lýðheilsustefna var á svipuðum nótum og sú efnahagslega tortímingarstefna sem fólst í Icesave og skattahækkunum sem félagshyggjumenn boðuðu undir formerkjum hins ,,Nýja Íslands“ eftir hrun. Það er hinsvegar óskiljanlegt að núverandi ,,Ný-Frjálshyggjustjórn“ skuli ekki vinda […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur