Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur útlistaði nýlega í grein í Fréttablaðinu afstöðu sína gagnvart viðskiptafrelsi með löglegar neysluvörur. Í pistli sínum endurómar Gunnar varnaðarorð Borgarlæknis sem benti réttilega á að ,,mjólk væri ekki eins og hver önnur neysluvara“ og varaði því við lokun mjólkurbúða. Auðvitað var bjórinn ekki eins og hver önnur neysluvara í hugum ,,gunnara“ þessa lands og […]
Ein af meinlokuhugmyndum vinstri manna hefur verið í sviðsljósinu upp á síðkastið nánar tiltekið viðskiptabann Reykjavíkur á Ísrael enda afleiðingar nokkuð fljótar að koma fram. Sama á ekki við um ýmislegt annað eins og t.d. ályktanir um að hverfa frá olíuleit á Drekasvæðinu. Enn annað dæmi er neyslustýring sem miðar að fjölgun diesel bíla með mun […]
Ögmundur Jónasson fagnar kosningu rugludallsins Jeremy Corbyn og kennir Verkamannaflokkinn við: …þjónkun við fjármálavald og markaðshyggju. ….en svo samgróinn varð hann peningavaldi og hernaðarhyggju við þá katla í stjórnartíð Blairs og Browns að iðulega var erfitt að greina á milli forystumanna Verkamannaflokksins og svo aftur hægri mannanna í Íhaldsflokknum breska. Ögmundur kannast auðvitað ekkert við neina […]