Miðvikudagur 04.11.2015 - 11:44 - FB ummæli ()

Egill Reykás

Það er vitnað í Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem spurði í viðtali í gær hvort við myndum stofna Ríkisútvarp núna ef við hefðum það ekki? Það má sjálfsagt gefa margvísleg svör. Eitt svarið er að alls staðar í löndunum í kringum okkur er Ríkisútvarp og það er sterkast í löndunum sem við berum okkur helst saman við – Norðurlöndunum og Bretlandi.

Egill Helgason 2007:

Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það.

Eins og máltækið segir; ,,Hagsmunirnir breytast og mennirnir með“

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur