Jólagjafirnar streyma í Efstaleiti úr fjárlagafrumvarpinu:
Ýmis ákvæði Heimildir 4. gr.Að heimila RÚV ohf. að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um skipulag og sölu á lóðarréttindum við Efstaleiti 1 í Reykjavík, enda verði andvirði hlutar RÚV ohf. nýtt til að lækka skuldir félagsins.Heimild 7.11 ….Þegar unnið var að stofnefnahagsreikningi RÚV ohf. í lok árs 2006 var lagt til grundvallar að u.þ.b. 6.000 m2 færðust ekki yfir í efnahag félagsins,…… Ávinningur sölunnar í heild fyrir RÚV ohf. er áætlaður um 1,5 mia.kr.971 Ríkisútvarpið. 1.10:Lagt er til að veitt verði 45 m.kr. framlag til að greiða fyrir þjónustu norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor út árið 2015 og að hluta fyrir árið 2014 vegna stafrænna hljóðvarps- og sjónvarpsútsendinga Ríkisútvarpsins um gervihnött.