Fimmtudagur 26.11.2015 - 09:50 - FB ummæli ()

Forsendubrestur!

Vísitala neysluverðs lækkar um 0,35% milli mánaða

Enn erum við minnt á þá nöturlegu staðreynd að húsnæðislánin eru verðtryggð en launin ekki!

Lánþolar fá hækkun fasteignaverðs, hækkun launa en sparifjáreigendur sitja eftir með lækkun á sínum lánum.

Hefur ekki verið rætt um kerfi þar sem lánveitandi og lánþoli deila áhættunni?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur