Vísitala neysluverðs lækkar um 0,35% milli mánaða
Enn erum við minnt á þá nöturlegu staðreynd að húsnæðislánin eru verðtryggð en launin ekki!
Lánþolar fá hækkun fasteignaverðs, hækkun launa en sparifjáreigendur sitja eftir með lækkun á sínum lánum.
Hefur ekki verið rætt um kerfi þar sem lánveitandi og lánþoli deila áhættunni?