Fimmtudagur 24.12.2015 - 12:20 - FB ummæli ()

Draumalandið ?

Goldman Sachs spáir olíuverði í $20 sem þýðir að norski olíudraumurinn er úti. Engin þjóð hagnast hinsvegar meira af lágu olíuverði en Íslendingar.

Framtíðin er því björt hér á landi.

Svo fremi að vinstri mönnum vegni illa mun íslenskri þjóð vegna vel.

Verðfall norskrar krónu gagnvart þeirri íslensku síðustu 3 ár.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur