Þriðjudagur 03.05.2016 - 17:25 - FB ummæli ()

Seilst ofan í veski landsmanna

Bréfritara varð það á að kaupa seðlaveski erlendis frá að upphæð $75 með heimsendingarkostnaði inniföldum, samtals kr. 9.150. Við heimkomu beið hinsvegar kr. 4.535 tjón af hendi íslenska ríkisins eða sem nemur um 50% af kaupverðinu.

Vítin eru auðvitað til að varast. Flestir reyna auðvitað að forðast slíkt tjón með því að láta senda vörur í ,,skattaskjól“ á hótelherbergi erlendis og hjálpa þannig stjórnvöldum við að útrýma verslun úr landinu.
Veski

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur