Margir átta sig ekki á að ríki og sveitarfélög eru ekki aðfararhæf, þ.e. ekki nema þau falli sérstaklega frá slíku t.d. með veðsetningu tiltekinna eigna. Þó má ekki veðsetja eigur sem eru samfélginu nauðsynlegar t.d. sjúkrahús. Þegar menn velta fyrir sér dómgreind þeirra sem á sínum tíma mæltu með Svavarssamningunum virðist sú staðreynd hafa farið […]