Þó að krónan sé um margt umdeilanlegur gjaldmiðill má þó benda á að sterkari króna færir almenningi aukinn kaupmátt sem er hið eiginlega markmið hagkerfisins. Kaupmáttaraukning er hinn eiginlega mælieining á hið margþvælda hugtak ,,arðinn til þjóðarinnar“ Auðlind er nokkuð gildishlaðið orð sem við notum um hrávörur eða ,,natural resources“ Auðvitað væri það draumastaða ef […]
Líklega á engin flokkur jafn fá kosningaloforð ósvikin eins og VG. Þó er nokkuð víst að loforðin um skattahækkanir verði aldrei svikin. Í kosningaþætti RÚV talaði Steingrímur J. afdráttarlaust að vanda: Vanræksla ríkisstjórnarinnar Steingrímur sagði Vinstri græna telja það óumflýjanlegt að afla nokkurra tuga milljarða í viðbót í tekjur. Það hafi núverandi ríkisstjórn vanrækt. Hann […]