Færslur fyrir mars, 2017

Laugardagur 25.03 2017 - 15:32

Eiturkokteill Ögmundar

Banvænasta stjórnarstefna veraldar er sósíalismi sem varlega áætlað hefur kostað 100milljónir manna lífið, allt í göfugum tilgangi auðvitað. Einhver eitraðasti kokteill sem fundinn hefur verið upp í seinni tíð er blanda af sósíalisma og lýðheilsufræði. Þannig lofsyngur Ögmundur Jónasson ríkiseinokunarverslanir hins opinbera í nýlegri grein í Fréttablaðinu sem gæti verið sjálfstæður viðauki við bók George Orwell 1984. […]

Laugardagur 18.03 2017 - 14:54

Hér varð hrun…..

….í skuldsetningu! Stóra fréttin er að góðærið núna er ekki tekið að láni frekar en styrking krónunnar. Auðvitað er erfitt að tilheyra klerkastétt svartsýniskirkjunnar á Íslandi undir forystu Gunnars Smára, Ragnars (V.R. byltingarmanns) og Jónasar Kristjáns. Þeirra tími mun líklega ekki koma fyrr en þeir sjálfir komast til valda. Veruleikinn er hinsvegar sá að aldrei […]

Laugardagur 04.03 2017 - 15:46

Einokunarverslun með áfengisflöskur

Einhver brengluðustu rök gegn viðskiptafrelsi með áfengi byggja á þeirri trú sumra að einokunarverslun færi neytendum lægra verð og betra úrval. Oft er vitnað til þess að álagning í verslunum verði mun hærri heldur en rekstrarsnillingar hjá ÁTVR þurfi til að láta enda ná saman. Fyrir það fyrsta er auðvitað engin arðsemi af rekstri sérverslana sem […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur