Laugardagur 20.05.2017 - 23:31 - FB ummæli ()

Hagsmunir eða íhaldssemi?

Árið 1996 var mikill meirihluti þjóðarinnar andsnúinn gerð Hvalfjarðargangnanna. Af þeim sem voru andsnúnir hugðust samt 25% nota göngin engu að síður.

Nú styttist í opnun á lágvöruverðsversluninni Costco sem sameinar heild- og smásölustig á einum stað. Í versluninni er myndarleg áfengisverslun, aðgengileg fyirr alla en einungis opin fyrir fáa útvalda sem hafa vínveitingaleyfi.

Hverjar ætli séu líkur á að þeir sem nú eru andsnúnir viðskiptafrelsi með áfengi, myndu engu að síður vilja versla ósómann undir Fríhafnarverðum í Costco?

    Kampavín í hillum Costco á Íslandi, einungis fyrir veitingamenn

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur