Margir aðdáendur ríkiseinokunarverslunar telja að einungis slíkt verslunarform tryggi lágt verð og gott úrval. Þó hefur engum dottið í hug að leggja niður Samkeppniseftirlitið sem er jú einmitt ætlað að fyrirbyggja slíka starfsemi. Það er því athyglisvert þegar stjórnendur ÁTVR játa að þeir hafi ekkert með vöruverðið að gera og reyndar liggur í hlutarins eðli […]