Færslur fyrir ágúst, 2017

Sunnudagur 27.08 2017 - 18:16

Samkeppnisforskot

Fjármálaráðherra er stærsti endursali á snyrtivörum í landinu. Til að geta keppt við innlenda verslun treystir ráðherrann ekki sjálfum sér til að greiða sömu skatta og gjöld og hann rukkar keppinautana um. Vissulega hetjulegra heldur en þegar kemur að smásölu áfengis því þar líður hið opinbera enga samkeppni, tja nema þá frá hinni rangnefndu ,,Fríhöfn“ […]

Laugardagur 19.08 2017 - 09:46

Váleg tíðindi

Í Fréttablaðinu í dag eru tvær hamfarafréttir sem hljóta að valda öllu áhugafólki um aukin ríkisútgjöld miklum áhyggjum. Sú fyrri fjallar um fyrsta tilfellið hér á landi þar sem þarf að skera niður ferðakostnað vegna lækkunar. Sú síðari snýr að áfengiskaupum hins opinbera að kröfu lýðheilsufræðinga sem hafa komist að þeirri niðurstöðu að hærra áfengisverð […]

Fimmtudagur 17.08 2017 - 21:45

Íslenskir krónubirnir

Margir klóra sér í höfðinu yfir því af hverju krónan styrktist á sama tíma og Seðlabankinn stundaði nánast tryllingsleg uppkaup á gjaldeyri. Engin hefur útskýrt af hverju þjóðin þarf á gríðarlegum gjaldeyrisforða að halda þegar fljótandi gjaldmiðill á jú að brúa bilið milli framboðs og eftirspurnar eftir gjaldeyri hverju sinni. Reyndar hefur heldur engin spurt, […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur