Í Fréttablaðinu í dag eru tvær hamfarafréttir sem hljóta að valda öllu áhugafólki um aukin ríkisútgjöld miklum áhyggjum.
Sú fyrri fjallar um fyrsta tilfellið hér á landi þar sem þarf að skera niður ferðakostnað vegna lækkunar.
Sú síðari snýr að áfengiskaupum hins opinbera að kröfu lýðheilsufræðinga sem hafa komist að þeirri niðurstöðu að hærra áfengisverð dragi úr vinnustaðadrykkju hjá hinu opinbera. Heimildir herma að lýðheilsufræðingar séu nú að beina sjónum sínum að því hvort fella eigi niður samsvarandi heimildir ferðamanna við komu til landsins.