Sæll Ragnar. Mér finnst þú ekki bara frábær listamaður heldur afskipti þín af stjórnmálum einhver þau skemmtilegustu frá því að Jón Gnarr var og hét sem hugsjónamaður. Þú ert í framboði fyrir VG og styður í verki tillögur flokksins um aukin afskipti hins opinbera af öllum lífsháttum landa þinna auk hærri skatta og jöfnunar ofan […]
Þeir sem efast um þessa fullyrðingu hins unga þingmanns Steingríms J Sigfússonar í viðtali við Helgarpóstinn 1983 þurfa ekki annað en að hlusta á sama þingmann nú 34 árum síðar. Líklega á engin jafn langan lista af sviknum kosningaloforðum og Steingrímur og þarf ekki að leita lengra heldur en til ,,norrænu velferðarstjórnarinnar“ Um efndir hugsjóna flokksins […]