Færslur fyrir október, 2017

Laugardagur 28.10 2017 - 11:06

Opið bréf til Ragnars Kjartanssonar

Sæll Ragnar. Mér finnst þú ekki bara frábær listamaður heldur afskipti þín af stjórnmálum einhver þau skemmtilegustu frá því að Jón Gnarr var og hét sem hugsjónamaður. Þú ert í framboði fyrir VG og styður í verki tillögur flokksins um aukin afskipti hins opinbera af öllum lífsháttum landa þinna auk hærri skatta og jöfnunar ofan […]

Sunnudagur 15.10 2017 - 17:15

,,Þingmenn Eldast Illa“

Þeir sem efast um þessa fullyrðingu hins unga þingmanns Steingríms J Sigfússonar í viðtali við Helgarpóstinn 1983 þurfa ekki annað en að hlusta á sama þingmann nú 34 árum síðar. Líklega á engin jafn langan lista af sviknum kosningaloforðum og Steingrímur og þarf ekki að leita lengra heldur en til ,,norrænu velferðarstjórnarinnar“ Um efndir hugsjóna flokksins […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur