Steingrímur J Sigfússon varpar upp nokkrum athyglisverðum spurningum í pistli í Morgunblaðinu undir þeim formerkjum að þar ,,spyrji sá er ekki veit” Grundvallarspurning Steingríms er hvort það fái staðist að flokkar geti kennt sig við hugtök eins og framfarir, frelsi, jafnvel liti, og með þeirri aðgreiningu gefið til kynna að aðrir flokkar séu andstæðingar slíkra […]