Í myndinni Annie Hall segir Woody Allen að á árum sínum í opinberum skóla hafi verið sagt að þeir sem ekkert gætu væru kennarar, þeir sem ekki gætu kennt, kenndu leikfimi og þeir sem ekki gætu kennt leikfimi kenndu við skólann hans. Á heimasíðu Viðskiptaráðs Íslands má finna undir kaflanum ,,Hlutverk og lög” að eitt […]