Færslur fyrir mars, 2018

Fimmtudagur 08.03 2018 - 21:27

Sögurím

Eftir að Sjálfstæðisflokkur galt afhroð í kosningum 1978 komu nokkrir fulltrúar ungliðahreyfingar flokksins að máli við Gunnar Thoroddsen varaformann flokksins um að hann myndi víkja stöðu. Gunnar tók vel í málaleitan ungliðanna að einu atriði uppfylltu, að bætt yrði við í skipulagsreglur flokksins eftirfarandi ákvæði: Nú hefur formaður flokksins tapað kosningum og skal þá varaformaðurinn víkja. […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur