Færslur fyrir apríl, 2018

Miðvikudagur 18.04 2018 - 15:57

,,Klandrið“ að baki

Sérstaða kampavíns felst í að vera eina drykkjarvaran sem tengd er við einhverskonar hughrif. Þannig taldi Napóleon að kampavín væri verðskuldað í sigrum en nauðsyn í ósigrum. Árið 2008 lenti íslensk þjóð í banka- og gjaldmiðilsklandri sem sumir hafa viljað kalla hrun þó ekkert hafi reyndar hrunið. Segja má að þjóðin hafi þar reynt að […]

Sunnudagur 08.04 2018 - 14:29

Kosning um kjarabætur

Í Morgunblaðinu er frétt um að hagsmunasamtök kúabænda hyggist kjósa um fyrirkomulag mjólkurkvóta. Slík kosning er auðvitað sjálfsagt mál þeirra sem þyggja almannafé sér til viðurværis. Kvóti á matvælaframleiðslu byggir á hugmyndafræði áætlunarbúskaps að sósíalískri fyrirmynd – þess stjórnkerfis sem margir kalla eftir nú til dags. Ekkert takmarkar hinsvegar mjókurframleiðslu annað en eftirspurn neytenda og er […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur