Þriðjudagur 03.11.2015 - 09:16 - FB ummæli ()

Með kúkinn í buxunum

Mistök eru stærsta hræðsla margra stjórnmálamanna. Eins máls stjórnmálamaðurinn í eins máls flokknum er engin undantekning. Árni Páll hefur oft fullyrt, þ.m.t. 12. Nóvember 2012 að engin leið væri að aflétta höftum nema með inngöngu í ESB. Af þeim ástæðum gerði Árni Páll ekkert sem máli skiptir til að aflétta höftum.

Staðreyndin er samt sú að enginn sem nær máli – hvort heldur er innanlands eða utan – hefur lengur trú á að höftum verði aflétt í fyrirsjáanlegri framtíð með þeim meðölum sem tiltæk eru.

Vísir_-_Nýr_gjaldmiðill_eða_piss_í_skóinn_

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur