Föstudagur 06.11.2015 - 20:31 - FB ummæli ()

Skapandi bókhaldsgreinar

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við núverandi útvarpsstjóra sem tók við af forvera sínum sem hvorki skildi tæknimál né bókhald. Útvarpsstjórinn hefur fundið út aðferð til að láta enda ná saman. Nú verða tekin afborgunarlaus kúlulán, engar vaxtagreiðslur, engin halli. Útvarpsstjórinn ber auðvitað enga ábyrgð á hallarekstri né skuldasöfnun á meðan hann sat í stjórn RÚV sem hefur meira að gera með fjáröflun heldur en fjárreiður.

pappir_mbl_is_getFile_php_type_pdf_file_1_12_pdf

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur