Sjúkrahús eru starfrækt fyrir sjúklinga og árangurinn metinn hversu stór hluti þeirra kemst aftur út; lifandi, lítt skaðaður eða fær friðsælt andlát. Íslenska Ríkisstjórnin hefur gert hjúkrunarfræðingum tilboð og er það kallað úrslitakostir samkvæmt fréttum. Einhvern veginn fæ ég það á tilfinninguna að tilboðið sé ekki gott en vonandi hef ég rangt fyrir mér. Ef […]
Nú er dómur fallinn hjá EFTA dómstólnum um Icesave og okkur í vil. Þá er ég að meina þjóðinni en ekki valdhöfunum, því það var þjóðin sem vildi þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki valdahafarnir. Í sögulegu samhengi þegar kemur að þessum tveimur þjóðum, Bretum og Hollendingum, ættum við Íslendingar að standa á útkíkkinu og fylgjast með hvort […]
Framleiðsla peninga hefur verið aðeins í umræðunni. Frosti Sigurjónsson hefur rætt það nokkuð og er með heimasíðu um efnið. Lilja Mósesdóttir hefur lagt fram á Alþingi tillögu um að kanna hvort heppilegast sé að einkabankar framleiði peningana okkar eða ekki. Ég tel að stór hluti almennings sé ekki að átta sig á því hvað um […]
Það er þannig að þegar maður er ríkur og vel staðsettur í þjóðfélaginu þá þarf maður ekki að hrópa til að fá vilja sínum framgengt. Nokkur símtöl og málið er leyst. Gagnvart þessu afli stendur almenningur sem virðist ekki geta sameinast um nokkurn skapaðan hlut. Eina leiðin til að brjóta á bak aftur vald sérhagsmunahópanna […]
Var í Portúgal um daginn og hitti fólk frá ýmsum löndum. Hef verið á ýmsum fundum í Evrópu og það sem mest er spurt um er nýja stjórnarskráin okkar Íslendinga. Evrópubúum finnst fáranlegt að valdið, Alþingi, skuli hafa eitthvað um stjórnrskrána að segja. Hef þurft að útskýra fyrir þeim ferlið og að hópur þingmanna er […]