Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Laugardagur 22.06 2013 - 22:55

Óvinir ríkisins

Tengdapabbi var sósíalisti og mætti í Keflavíkugöngurnar til að mótmæla vist bandaríska hersins á Suðurnesjum. Þegar ég og konan mín vorum að undirbúa brúðkaupsferð okkar til Bandaríkjanna 1980 þá þurftum við að fá vegabréfsáritun eða visa til að geta ferðast þangað. Í mínu tilfelli gekk það áfallalaust því ég hafði erft blátt blóð en eiginkonan […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur