Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 21.01 2012 - 22:02

Sófinn og Búsáhaldarbyltingin

Að ræða um Nýtt Ísland þegar Búsáhaldarbyltingin er þriggja ára er nokkuð sorglegt. Við sem mættum á Austurvöll og á Opna Borgarafundi munum eftir spenningnum, ákafanum og vonunum. Nú átti að mala liðið. Eftir á að hyggja, þegar ég stóð svo til einn eftir á Austurvelli, þá var þetta allt saman hálfgert rugl. Við sem […]

Föstudagur 20.01 2012 - 20:05

Að „dílíta“ Búsáhaldarbyltinguna

Það er með ólíkindum að menn geti rætt svona lengi og ítarlega um það hvort draga eigi ákæruna til baka á Geir Haarde. Þó málefnið sé athyglisvert ætti það frekar heima hjá háskólasamfélaginu. Ákvörðun hefur verið tekin um að ákæra Geir og þar við situr að mínu mati. Það er lang best fyrir Geir að […]

Föstudagur 06.01 2012 - 23:08

Skuldavandinn og „millistéttaraular“

Karl Sigfússon skrifar góða grein í Fréttablaðið 10. nóv s.l.. Hann kallar hana „ég er kúgaður millistéttarauli“. Þar lýsir hann tilveru sinni sem margir finna samsömun með því að meira en 7000 manns „læka“ hana. Hann lýsir baráttu sinni við bankahrun á Íslandi. Afleiðingar þess er minni kaupmáttur og aukin útgjöld. Fasteignin hans hefur lækkað […]

Föstudagur 06.01 2012 - 00:25

Inside Job og bónusinn

Það er smá titringur í pólitíkinni og spunameistararnir njóta sín með smá símtölum út og suður. Spunameistarapólitík hefur aldrei byggt neitt land upp og því er best að anda með nefinu og slaka á. Myndin Inside Job sem var í RÚV í gærkveldi var mögnuð. Þrátt fyrir að ég hef grúskað mikið í kreppupólitík undanfarin […]

Sunnudagur 01.01 2012 - 01:25

Árið er liðið og hver er árangurinn

Náttúruöflin minntu á sig víðs vegar um heim og mannskepnan reyndi að hemja þau eftir bestu getu. Þrátt fyrir nauðsyn þess finnst mörgum mun mikilvægara að nota stóran hluta af skatttekjum almennings í hergögn, stríð og að endurreisa fallna banka. Skuldin hefur farið um heiminn á liðnum áratugum og skilið eftir auðn og dauða. Þjóðir […]

Föstudagur 30.12 2011 - 00:12

Merkel og vandi ESB

Í lok síðasta mánaðar áttu Þjóðverjar í vandræðum með að selja ríkisskuldabréf. Þeir seldu um helminginn af þeim skuldabréfum sem þeir ætluðu sér. Rætt var um misheppnað útboð. Afleiðingin varð hinn alkunni „titringur á mörkuðum“ og evran lét eitthvað undan. Menn óttuðust jafnvel að þýskaland væri að fara til fjandans. Tveim dögum seinna var ítalska […]

Miðvikudagur 28.12 2011 - 01:11

Kosningar-æfingin skapar meistarann

Sennilega eiga flestir stjórnmálaflokkar sem nú sitja á Alþingi það sameiginlegt að álíta að kosningar séu af hinu illa. Allt skal gert til að koma í veg fyrir kosningar. Þær skapa óvissu og eru kostnaður fyrir samfélagið. Flokkar eru ekki reiðubúnir í kosningar fyrr en stjórnarskráin knýr þá til þess. Þessi hugsun er líka ríkjandi […]

Föstudagur 02.12 2011 - 20:15

Samráðsfundur í Grasrótarmiðstöðinni

Á morgun mun Frjálslyndi flokkurinn halda samráðsfund en hann er haldinn á milli  Landsfunda sem eru annað hvert ár. Funurinn verður haldinn í nýju Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst kl. 13:00. Dagskráin er eftirfarandi; Samráðsfundur Frjálslynda flokksins verður haldin laugardaginn þann 3. desember  nk og hefst fundurinn kl: 13, í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, […]

Sunnudagur 27.11 2011 - 20:20

Hvers vegna skuldum við peninga

Einfalda svarið er að við tökum lán. Við tökum lán vegna þess að við höfum ekki nægjanleg verðmæti í augnablikinu. Þess vegna réttum við höndina inn í framtíðina og sækjum okkur verðmæti þaðan. Hluti af verðmætasköpun framtíðarinnar er því sett í pant og hún verður því minni þegar á henni þarf að halda. Þar sem […]

Föstudagur 25.11 2011 - 19:42

Hálsól ESB

Þetta bara gerðist, það er engum að kenna og við erum bara komin hingað. Ekkert við því að gera og best að halda áfram uppteknum hætti. Láta lítið fara fyrir sér og vona að maður sleppi þá með skrekkinn. Það ætti flestum að vera ljóst að það er fátt sem bara gerist af sjálfu sér. […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur