Föstudagur 24.12.2010 - 15:05 - 1 ummæli

Jólin boða nýtt upphaf

Jólin boða nýtt upphaf. Hvort sem um er að ræða jólin í hinum forna norræna sið þar sem jólablót voru haldinn til að fagna því að sól tók að rísa að nýju eða hin kristnu jól þar sem fæðing Jesús boðaði nýtt ljós og nýtt upphaf.

Það verður spennandi að fylgja nýju upphafi í kjölfar jóla – hvert sem það verður.

Óska öllum ættingjum og vinum nær og fjær til sjávar og sveita, friðar og gleðilegra jóla!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Guðbjörn Guðbjörnsson

    Hallur:

    Það er einfalt að svara þessu:

    Já, um er að ræða frjálslyndan og víðsýnan hægri miðjuflokk, þar sem hægri kratar og frjálslyndir framsóknarmenn og frjálslyndir sjálfstæðismenn geta leitt saman hesta sína!

    Vertu endilega í band ef þú hefur áhuga á að vita meira – ég er í símaskránni!

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur