Mánudagur 14.03.2011 - 21:49 - 1 ummæli

Quis custodiet ipsos custodes?

Quis custodiet ipsos custodes?  Skilanefndir hafa verið skipaðar sem verðir þrotabúa. En það hefur enginn gætt þessara varða. Líkur á að verðirnir hafi misnotað stöðu sína. Allt of margar rökstuddar vísbendingar um slíkt.

Quis custodiet ipsos custodes?

Árni Páll Árnason efnahagsráðherra hefur nú tekið af skarið og sagt að það vanti verði til að gæta varðanna.

Tími til kominn.

Gott framtak hjá Árna Páli. Eftirlits er þörf með skilanefndum sem hafa makað krókinn í kjölfar hrunsins!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Of seint og of lítið.

    Dæmigert fyrir Samfylkinguna.

    Samfylkingin stendur vörð um hagsmuni glæpalýðsins sem keypti flokkinn.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og sex? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur