Föstudagur 20.05.2011 - 19:27 - 1 ummæli

Blakari í fótbolta?

Er vandamálið kannske að blakari er að reyna að leika sóknarleik í fótbolta:

„Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, sagði við upphaf flokksráðsfundar VG, að Ísland væri á leið upp úr kreppunni eftir langan og erfiðan fyrri hálfleik í vörn.“

Úr frétt mbl.is.

Má ég þá frekar biðja um badmintonstelpuna!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Blakarar spila alltaf á sínum vallarhelmingi, Steingrímur helldur að það sé eins í fótboltanum.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur