Þjóðhyggja samvinnu og umburðarlyndis eða þjóðernisrembingur og kynþáttatortryggni?
Það virðast vera að koma upp áður óþekktar átakalínur milli þessara áherslna í íslenskri stjórnmálaumræðu.
Hvort viljum við?
Reyndar var að koma út athyglisverð bók sem snertir þessar spurningar. „Sjálfstæð þjóð“ Eiríks Bergmanns. Skyldulesning hvert sem sjónarmið lesandans er – og hvaða afstöðu menn hafa til hins umdeilda Eiríks Bergmanns.
Átökin snúast um fólk og fjármagn.
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/05/26/steingrimur_ihugi_stodu_sina/
Þjóðhyggja er orð sem Jón Sigurðsson fyrrum aðalritari Framsóknarflokksins tók að nota yfir þjóðernishyggju.