Færslur fyrir júní, 2011

Fimmtudagur 30.06 2011 - 15:18

Loks friður og jafnrétti í VG?

Á undanförnum misserum hefur ekki ríkt mikill friður og jafnrétti í VG. Þessu ætlar nýr formaður Ungra Vinstri Grænna greinileg að breyta. Í frétt visir.is segir um hinn nýja formann UVG: „Snærós leggur í sínu starfi mesta áherslu á friðarmál og jafnréttismál, og finnst blasa við að aukið jafnrétti leiði til aukins friðar og öfugt.“ […]

Mánudagur 27.06 2011 - 12:02

Árni Páll leiðréttir kúrsinn

Ég heyri mikla ánægju meðal fjölmargra Samfylkingarmanna með málflutning Árna Páls Árnasonar efnahagsráðherra í sjávarútvegsmálum, en Árni Páll tekur ekki í mál að fórna arðsemi íslensks sjávarútvegs og tekur  heildarhagsmuni íslensku þjóðarinnar fram fyrir pólitíska sérhagsmuni Jóns Bjarnasonar og Jóhönnu Sigurðardóttur. Hinir ánægðu Samfylkingarmenn vilja breytingar á fyrirkomnulagi sjávarútvegsins en eru – eðlilega – afar ósáttir við […]

Fimmtudagur 23.06 2011 - 19:40

Á að banna hrossakjötsát?

Íslenski hesturinn og það sem honum fylgir er afar mikilvæg atvinnugrein á Íslandi. Íslenski hesturinn dregur til Ísland þúsundir erlendra ferðamanna sem skilja eftir ómetanlegar gjaldeyristekjur auk þess sem úrflutningur á íslenska hestinum er drjúg tekjulind ekki síst fyrir landsbyggðina. Landsmót hestamanna í Skagafirði í næstu viku er talið gefa Skagfirðingum og öðrum Íslendingum milljarðatekjur. […]

Fimmtudagur 23.06 2011 - 00:49

EVA spræk við sólstöður

Það er við hæfi við sumarsólstöður að undirbúa mikilvægt starf Evrópuvettvangsins EVA sem hyggst taka virkan þátt í umræðunni um aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sem nú eru formlega að hefjast. Í kjölfar vel heppnaðs stofnfundar Evrópuvettvangsins þar sem skipað var 27 manna Evrópuráð sem ber ábyrgð á starfi samtakanna milli aðalfunda hefur Evrópuráðið verið að skipuleggja […]

Miðvikudagur 22.06 2011 - 00:08

Grín Gnarrs nær nýjum hæðum!

„Meirihlutinn í borgarstjórn leitar nú leiða til að skilja á milli stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur og eigenda hennar, en í framtíðinni sjá menn fyrir sér að til stjórnarsetu veljist þeir sem hæfastir eru í stað pólitískt kjörinna fulltrúa eins og hingað til hefur tíðkast.“ Þetta las ég á Eyjunni í gær. Þótti þetta spennandi hugmynd og […]

Mánudagur 20.06 2011 - 22:41

Ísland bregst í flóttamannahjálp

Þótt við Íslendingar höfum gengið í gegnum efnhagslega áföll þá erum við samt með betur stæðum samfélögum í heiminum. Við getum enn gert skyldu okkar.  Því skil ég ekki af hverju ríkisstjórnin hélt ekki áfram því frábæra starfi í skipulagðri móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálp SÞ og Rauðakrossinn sem Páll á Höllustöðum lagði grunn að […]

Fimmtudagur 16.06 2011 - 10:31

Burt með sveitarstjórnir!

Stjórnlagaráð ræðir nú stöðu íslenskra sveitarstjórna.  Stjórnlagaráð gengur allt of stutt á því sviði. Því það þarf að setja á fót nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga. Það þarf að draga úr vægi ríkisvaldsins í Reykjavík og færa valdið […]

Miðvikudagur 15.06 2011 - 09:24

Tvíburaborgir á suðvesturhornið

Kópavogur vill verða borg eins og Reykjavík. Það er sjálfsagt. Við eigum að koma á fót tvíburaborgum á suðvesturhornið. Annars vegar borg sem samanstendur af núverandi Seltjarnarnesi, Reykjavík, Mosfellsbæ, Hvalfjarðarsveit og Akranesi. Hins vegar borg sem samanstendur af núverandi Kópavogi, Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði og Vogunum.

Þriðjudagur 14.06 2011 - 10:37

Ísland og Vínland hið góða

Viljum við frekar sameinast Vínlandi hinu góða en ganga í Evrópusambandið? Nánar um Vínland!

Mánudagur 13.06 2011 - 17:18

„Sjálfstæð“ íslensk króna klikkun!

„Þau ríki sem reyni hins vegar að halda í sjálfstæða peningastefnu með því að halda úti fljótandi gjaldmiðli, eins og til dæmis Ísland, virðist ekkert græða á því. Þau glími við meiri óstöðugleika í gengi gjaldmiðilsins, án þess að uppskera minni óstöðugleika í öðrum hagstærðum. Flotgengið orsaki þannig fjölda vandamála við hagstjórn, án þess að […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur