Miðvikudagur 15.06.2011 - 09:24 - 4 ummæli

Tvíburaborgir á suðvesturhornið

Kópavogur vill verða borg eins og Reykjavík. Það er sjálfsagt. Við eigum að koma á fót tvíburaborgum á suðvesturhornið.

Annars vegar borg sem samanstendur af núverandi Seltjarnarnesi, Reykjavík, Mosfellsbæ, Hvalfjarðarsveit og Akranesi.

Hins vegar borg sem samanstendur af núverandi Kópavogi, Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði og Vogunum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Ekki alveg ógáfuleg tillaga

  • Mr. Crane

    Það væri nær að gera allt svæðið nema Akranes að einni borg undir einni yfirstjórn, sérstaklega þegar kemur að skipulagsmálum…
    Það væri svo hægt að hafa svæðiðsbundin ráð sem tækju ákvarðnir eins og hvort setja ætti nýja rólu á róluvöllinn í hverfinu.

  • sammála kranamanni. Þó þykir mér skrítið að taka Akranes fram, af hverju þá ekki Hveragerði og Selfoss líka?

  • Anna María Sverrisdóttir

    Það á að mínu viti að sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og hafa svo hverfisstjórnir sem sinna afmörkuðu sviði. Annars skil ég ekki þetta með borg og bæ. Hver er munurinn á þessum heitum

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og sjö? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur