Sunnudagur 21.08.2011 - 00:52 - 4 ummæli

Bezta menningarnóttin!

Þetta var Bezta minningarnóttin!

Hinn lofandi stjórnmálamaður Einar Örn lofaði litlum skemmtilegum „hátíðum“ – og stóð við það!

Takk fyrir okkur.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Jón Guðmundsson

    Ég er sammála, þetta var virkilega vel heppnuð menningarnótt og ekki skemmdi veðurblíðan fyirir.

  • Sigurður Sigurðsson

    Ég tek undir þetta. Var á ferðinni í miðbæ frá kl 9 um morguninn fram yfir miðnætti. Skemmti mér hið besta.

  • Kanadamaður

    Ég er forvitinn, af hverju skrifarðu alltaf „Bezta“ með zetu þegar þú talar um Besta flokkinn?

    Þú notar zetu hvergi annarstaðar, og nafn flokksins er „Besti flokkurinn“ með s-i.

  • Hallur Magnússon

    @Kanadamaður

    Það er hreinlega vegna þess að ég hélt á sínum tíma að Jón G. hefði nefnt flokkinn Bezti flokkurinn með zetu. En líklega sá ég það í Mogganum!

    Hef haldið þessu síðan – því það er svo merkilegt að ef ég nota Bezta með zetu – þá eru allir með það á hreinu um hvað ég er að tala.

    Ég mæli með því við Jón G. og co að þeir breyti nafni Besta flokksins í Bezti flokkurinn. Það er miklu flottara.

    … svo er ákveðin hefð fyrir nafnabreytingum hjá Jóni G. !

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur