Sunnudagur 02.10.2011 - 11:20 - 5 ummæli

169.695 heimsóknir 110 lönd

Undanfarið ár hafa  heimsóknir á pistlavef minn á Eyjunni verið 169.695 talsins. Heimsóknirnar hafa verið frá 110 löndum.  Mér þykir það dálítið merkilegt.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (5)

  • Getur hugsast að þú sért spámaður í öðrum löndum ?

  • Ekki nokkur vafi á því, þú ert stórmerkur spámaður Hallur boðskapur þinn er lesinn um alla heimskringluna.Enda hefur gamalkunnur málsháttur sannast á þér, enginn er spámaður í sínu föðurlandi. Já það er nú svo eða þannig 🙂

  • Nú eða að heimsbyggðin telji sér stafa ógn af Framsóknarflokknum og leyniþjónustur hinna ýmsu landa vilja vera með puttana á púlsinum hvað þar er að gerast hverju sinni..

  • Sem vel að merkja er sennilegasta skýringin……

  • neibb, spammleitarvélar um víða veröld heimsækja síðuna en kunna ekki að leggja saman eftir íslenskum leiðbeiningum og geta því ekki kynnt þér nýjustu viagra tilboðin.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur