Þú meinar að ef við hefðum vit á að leyfa einhverjum nýríkum sjarmör að höggva skóginn og selja landið í pörtum til hæstbjóðenda þá myndi allt fara vel?
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Heldur upp á eftirfarandi vísu:
"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."
Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Þú meinar að ef við hefðum vit á að leyfa einhverjum nýríkum sjarmör að höggva skóginn og selja landið í pörtum til hæstbjóðenda þá myndi allt fara vel?
útskýra færslu fyrir menningaróvita?