Það eru ákveðin lágmörk sem unnt er að lifa við í heilbrigðisþjónustu í einstökum byggðalögum svo fjölskyldufólk treysti sèr til að búa þar. Nú stefnir í að þessu lágmarki hafi víða verið náð.
Mögulega stefnir í það í Vestmannaeyjum.
Er það ásættanlegt?
Rita ummæli