Föstudagur 02.12.2011 - 13:32 - Rita ummæli

Öryggið úti í Eyjum?

Það eru ákveðin lágmörk sem unnt er að lifa við í heilbrigðisþjónustu í einstökum byggðalögum svo fjölskyldufólk treysti sèr til að búa þar. Nú stefnir í að þessu lágmarki hafi víða verið náð.

Mögulega stefnir í það í Vestmannaeyjum.

Er það ásættanlegt?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur